Iceherbs / Mörkun / Umbúðir / Auglýsingar 

Iceherbs réðst í miklar bretingar árið 2015 og var Formu falið að sjá

um endurhönnun á vörumerkjum, heildarásýnd fyrirtækis og hönnun umbúða. Í kjölfarið hefur Iceherbs ráðist í mikla sókn, eins og vöruþróun  

á snyrtivörum, bætiefnum og mixtúrum undirvörumerkjum ICEHERBS

og ICEHERBS Skin.

 

Iceherbs merkið táknar: Móðurjörð, náttúru, hreinleika, jurtir og grös.

Fyrirtækið hefur að markmiði að nýta náttúruauðlindir sem eru tengdar

við sögu og hefðir íslensku þjóðarinnar og gera þær að neytendavænum vörum fyrir viðskiptavini sínum. Vörur Náttúru- smiðjunnar eru til dæmis náttúruleg bætiefni, sem byggja á heilnæmri nýtingu náttúruafurða, kraftinum úr íslenskri náttúru og með stoð í rannsóknir á afurðum náttúrunnar.

1/7

FORMA / DESIGN & ART

+354 8214875

www.forma.is

GUÐRÚN LE SAGE 

Grafískur hönnuður FÍT

gudrunlesage@gmail.com

 

 

 

Copiright / Forma  / 2020

DESIGN

  • Instagram
  • Facebook

ART

  • Instagram
  • Facebook