Guðrún le Sage de Fontenay
Hönnuður og listmálari SÍM
Guðrún le Sage de Fontenay útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands (Listaháskóli Íslands í dag).
Vinnur sem hugmyndasmiður og hönnuður hjá Kavita ehf.
Listmálari SÍM
Grafískur hönnuður FÍT
Forma art
Forma art er gallerí sem inniheldur olíu og vatnslitaverk. Verkin eru flest unnin frá árinu 2009 til dagsins í dag.
Íslensk náttúra veitir Guðrúnu innblástur í verk sín.
"Náttúran er tilviljanakennd og því vil ég skapa tilviljanakennt, ég leyfi verkinu að ráða för. Tilfinningar og tilviljanir leiða mig
áfram, ég fanga augnablikið og festi á strigann."
Endilega hafiði sambandi fyrir nánari upplýsingar um verð og fleira með því að senda póst á gudrunlesage@gmail.com.
2009 - ÍMARK tilnefning
Athyglisverðasta lógó ársins
Heima er best.
2001 - FÍT Hönnunarkeppni
Viðurkenning í flokki CD -umslaga
Waporizer 2.0.
2001 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó landsmóts UMFÍ
1999 - ÍMARK lúður
Athyglisverðasta lógó ársins
Icelandic wool - A sign of quality
1995 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó / Suðurlands skógar
1994 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó / Samband garðyrkjubænda.
1991 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó / Lánasjóður landbúnaðarins.
Viðurkenningar/ Verðlaun
Sýningar
2023 - Art 67, Laugarvegi
Olíuverk á striga
2021 - Listamessa Korpúlfsstöðum,
Reykjavík
Olíuverk á striga
2015 - Sögusetrið, Hvolsvelli
Olíuverk á striga,
vatnslitamyndir
og myndskreytingar
2014 - Sögusetrið, Hvolsvelli
Olíuverk á striga
2011 - Sólon, Bankastræti,
Reykjavík
Olíuverk á striga