Mörkun / Að vaxa með barni / Hringbraut / Fréttablaðið 

Lopi / Mörkun  / Umbúðir

Lopi er vörumerki fyrir Íslenska ull sem ég hannað fyrir Ístex en þau réðust í miklar bretingar og endurhönnun á umbúðum og heildarásýnd fyrirtækis ásamt vef, papírum, bæklingum og fleiru. 

 

Ístex er að framleiða hágæða vörur úr íslenskri ull og framleiðir meðal annars handprjónaband úr íslenskri ull og má þar nefna Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa, Plötulopa og fleira.

 

Taka skal fram að þessa vinnu vann ég á  Pipar/TBWA þar sem ég starfaði hjá á þeim tíma.