Reykjavík Spirit / Mörkun / Auglýsingar
Formu var falið að hanna merki og útlit fyrir Reykjavík Spirit svo sem auglýsingar, 3D myndir af vörum og fleira. Í þessu skemtilega verkefni vildi fyrirtækið mikil tengsl við Ísland og Reykjarvík.
Reykjavík vodki og gin eru gerð úr hreinu og náttúrulegu fjallvatni, upprunnið frá jöklum landsins og síað í gegnum hraun á leið sinni til neytandans. Reykjavík vodka og gin eru innblásin af friðsælum straumi vatns og heitum uppsprettum.




