Svartur Soprano / Lógó / Umbúðir
Formu var falið þetta einstaklega skemmtilega verkefni sem var að endurhanna vörumerki og útlit á umbúðir fyrir Soprano vodkaskot, bæði lakkrís og granatepli.
Verkefnið var unnið fyrir Reykjavík Spirit.
Skál....:)