
Forma design
Forma er hönnunarstofa sem sérhæfir sig
í hönnun, heildarsýn og mörkun fyrirtækja
Forma hefur starfað frá árinu 2015.
Aðal markmið Formu er að ná árangri fyrir viðskiptavini sína
ekki síst með góðu samstarfi og persónulegri þjónustu.
Með faglegri og stílhreinni hönnun og ímyndarsköpun geta fyrirtæki aðgreint sig frá samkeppnisaðilum og skapað sér
forskot á markaði.


Hér má sjá nokkur dæmi um þau vörumerki sem ég hef hannað í gegnum árin, bæði á stofum og sem sjálfstætt starfandi hönnuður.
Verkefnin spanna allt frá:
-
Hugmyndavinnu
-
Heildarsýn vörumerkja
-
Hönnun vörumerkja
-
Umbúðahönnun
-
Merkingar og skilti
-
Prentefni
-
Vefsíðuhönnun
-
Samfélagsmiðlaefni


Guðrún le Sage de Fontenay
Hönnuður og listmálari

Guðrún le Sage de Fontenay útskrifaðist sem grafískur hönnuður árið 1989 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands (Listaháskóli Íslands í dag) og hefur unnið við fagið síðan. Guðrún hefur starfað á auglýsingastofum eins og Hvíta húsinu, Gullna hliðinu og Pipar/TBWA en einnig verið sjálfstætt starfandi. Hún rak Teikn/auglýsingastofu um árabil og rekur í dag Formu - design&art.
Forma art
Forma art er gallerí og sölusíða sem inniheldur
olíu og vatnslitaverk. Verkin eru flest unnin á
árunum 2009 til 2020.
Íslensk náttúra veitir Guðrúnu innblástur í verk sín.
"Náttúran er tilviljanakennd og því vil ég skapa tilviljanakennt, ég leyfi verkinu að ráða för. Tilfinningar og tilviljanir leiða mig
áfram, ég fanga augnablikið og festi á strigann."
Endilega hafiði sambandi fyrir nánari upplýsingar um myndirnar með því að senda póst á gudrunlesage@gmail.com.




- Iceherbs
- Náttúrusmiðjan
- Statera
- Stroff / Petit knitting
- Rangárþing eystra
- Aha móment ehf.
- Reykjarvík Spirits
- Strategia
- Héraðsbókasaf Rang.
- Að vaxa með barni
Hringbraut / Fréttabl.
- DataCave
- Meðvitaðir foreldrar
- Kamni ehf.
- FVH Félag viðskipta og hagfræðinga
Starfa fyrir
2009 - ÍMARK tilnefning
Athyglisverðasta lógó ársins
Heima er best.
2001 - FÍT Hönnunarkeppni
Viðurkenning í flokki CD -umslaga
Waporizer 2.0.
2001 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó landsmóts UMFÍ
1999 - ÍMARK lúður
Athyglisverðasta lógó ársins
Icelandic wool - A sign of quality
1995 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó / Suðurlands skógar
1994 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó / Samband garðyrkjubænda.
1991 - 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni
Lógó / Lánasjóður landbúnaðarins.
Viðurkenningar/ Verðlaun


Sýningar
2015 - Sögusetrið, Hvolsvelli
Olíuverk á striga,
vatnslitamyndir
og myndskreytingar
2014 - Sögusetrið, Hvolsvelli
Olíuverk á striga
2011 - Sólon, Bankastræti,
Reykjavík
Olíuverk á striga